Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Hver sem andardrátt hefir lofi Drottin!

Forsíðan

 Velkomin á heimasíðu 
Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri

Óskum öllum landsmönnum 
Guðs blessunar!


Vonarlínan er sjálfvirkur símsvari með
uppörvunarorð úr Biblíunni
sími 462-1210 emoticon
 
DAGSKRÁ

2. sunnudagur í aðventu, 9. desember
Kl. 11:00 er aðventusamkoma & brauðsbrotning
Jóhanna Sólrún Norðfjörð predikar
Krakkakirkja á meðan á samkomu stendur
Kaffi, veitingar og gott samfélag eftir stundina

Mánudagur 10. desember
Kl. 17:00 er Bænastund

Miðvikudagur 12. desember
Kl. 20:00 er Unglingasamkoma

3. sunnudagur í aðventu, 16. desember
Kl. 11:00 er samkoma með jólaívafi
Anna Guðrún Sigurðardóttir predikar
Umsjón hefur Ásdís Jóhannsdóttir
Krakkakirkja á meðan á samkomu stendur
Kaffi, veitingar og gott samfélag eftir stundina

Mánudagur 17. desember
Kl. 17:00 er Bænastund

Miðvikudagur 19. desember
Kl. 20:00 er Unglingar / Litlu jól

24. desember - Aðfangadagur jóla
Kl. 16:00 - 17:00 Hátíðarsamkoma
Hugvekja: Bjarni Þór Erlendsson
Umsjón hefur Jóhanna Sólrún Norðfjörð
Jólasöngvar - Hátíðleg stund

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

1. janúar 2019 - Nýársdagur
Kl. 16:00 Fögnum nýju ári
Hugleiðing um áramót; Jóhanna Sólrún Norðfjörð
Fallegu áramótasálmarnir sungnir af hjartans lystALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR
Á ALLAR ÞESSAR STUNDIR!


 

 

Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 47
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 243447
Samtals gestir: 57749
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 23:23:12

Vafraðu um

Orð dagsins

Nafn:

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Heimilisfang:

Skarðshlíð 20, 603 Akureyri

Heimasími:

461-2220, 461-2230

Kennitala:

490780-0769

Bankanúmer:

0162-26-056052

Tenglar